„Verkefni fyrir hæfniviðmið fyrir náttúruvísindin“: Munur á milli breytinga
(Bætti við inngangi.) |
(Sérnöfn, hæfniviðmiðahlekkir, og inngangstexti uppfærður.) |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<div style="float:right">__TOC__</div> | |||
Haustið 2024 voru samþykktar [https://island.is/samradsgatt/mal/3728 tillögur] að endurskoðun greinarsviða aðalnámsskrár grunnskóla frá 2013. Þar er m.a. ítarlegar farið í þá þætti sem snerta skuli á í náttúruvísindum (og eitthvað var rætt um að kaflinn um náttúrugreinar yrði endurnefndur til að nota hugtakið náttúruvísindi). Hæfniviðmiðin er að finna [https://adalnamskra.is/adalnamskra-grunnskola/kafli-22 í náttúrugreinakaflanum vef ANG]. | |||
Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni: | Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni: | ||
Lína 5: | Lína 7: | ||
<blockquote>„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“</blockquote> | <blockquote>„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“</blockquote> | ||
== Vinnulag náttúruvísinda == | |||
{| class="wikitable" style="margin:auto" | {| class="wikitable" style="margin:auto" | ||
|+ Vinnulag náttúruvísinda | |+ Vinnulag náttúruvísinda | ||
Lína 11: | Lína 14: | ||
|- | |- | ||
! Hugtök | ! Hugtök | ||
| notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, {{ang-hæfniviðmið|HUG|4}} | | notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HUG|4}} | ||
| beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, {{ang-hæfniviðmið|HUG|7}} | | beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HUG|7}} | ||
| beitt hugtökum og heitum í náttúruvísindum við fjölbreyttar aðstæður, {{ang-hæfniviðmið|HUG|10}} | | beitt hugtökum og heitum í náttúruvísindum við fjölbreyttar aðstæður, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HUG|10}} | ||
|- | |- | ||
! Læsi á gögn og náttúru vísindatexta | ! Læsi á gögn og náttúru vísindatexta | ||
| lesið einfaldan náttúruvísindatexta og endursagt helstu atriði með eigin orðum, skoðað einfaldar myndir og sagt frá efninu, {{ang-hæfniviðmið|LÆS|4}} | | lesið einfaldan náttúruvísindatexta og endursagt helstu atriði með eigin orðum, skoðað einfaldar myndir og sagt frá efninu, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LÆS|4}} | ||
| lesið náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt með eigin orðum, túlkað myndrit og skoðað myndefni um náttúrufræði, umorðað | | lesið náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt með eigin orðum, túlkað myndrit og skoðað myndefni um náttúrufræði, umorðað og nýtt til útskýringa, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LÆS|7}} | ||
og nýtt til útskýringa, {{ang-hæfniviðmið|LÆS|7}} | | lesið þyngri náttúruvísindatexta sér til gagns og ánægju og endursagt og rætt helstu atriði, lesið út úr myndritum og myndefni um náttúrufræði, umorðað, túlkað og sett í margvíslegt samhengi, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LÆS|10}} | ||
| lesið þyngri náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt og rætt helstu atriði, lesið út úr myndritum og myndefni um náttúrufræði | |||
|- | |- | ||
! Athuganir | ! Athuganir | ||
| framkvæmt einfaldar athuganir og skráð mælingar á hversdagslegum hlutum samkvæmt leiðbeiningum, {{ang-hæfniviðmið|ATH|4}} | | framkvæmt einfaldar athuganir og skráð mælingar á hversdagslegum hlutum samkvæmt leiðbeiningum, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ATH|4}} | ||
| framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá einföldum athugunum og mælingum úti og inni samkvæmt fyrirmælum, {{ang-hæfniviðmið|ATH|7}} | | framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá einföldum athugunum og mælingum úti og inni samkvæmt fyrirmælum, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ATH|7}} | ||
| framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá athugunum og mælingum úti og inni, samkvæmt fyrirmælum og á eigin vegum, {{ang-hæfniviðmið|ATH|10}} | | framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá athugunum og mælingum úti og inni, samkvæmt fyrirmælum og á eigin vegum, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ATH|10}} | ||
|- | |- | ||
! Miðlun | ! Miðlun | ||
| kynnt niðurstöður einfaldra athugana | | kynnt niðurstöður einfaldra athugana og tekið þátt í umræðu um efnið, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MIÐ|4}} | ||
| kynnt niðurstöður rannsókna, útskýrt hvaða vinnubrögðum var beitt og tekið þátt í umræðum um efnið, {{ang-hæfniviðmið|MIÐ|7}} | | kynnt niðurstöður rannsókna, útskýrt hvaða vinnubrögðum var beitt og tekið þátt í umræðum um efnið, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MIÐ|7}} | ||
| kynnt niðurstöður rannsókna, tekið þátt í gagnrýnum umræðum og metið gildi þess að vísindalegum upplýsingum sé miðlað á | | kynnt niðurstöður rannsókna, tekið þátt í gagnrýnum umræðum og metið gildi þess að vísindalegum upplýsingum sé miðlað á skýran hátt, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MIÐ|10}} | ||
skýran hátt, {{ang-hæfniviðmið|MIÐ|10}} | |||
|- | |- | ||
! Vísindaleg vinnubrögð | ! Vísindaleg vinnubrögð | ||
| sett fram spurningar, leitað svara um náttúruleg fyrirbæri og útskýrt valið viðfangsefni, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|4}} | | sett fram spurningar, leitað svara um náttúruleg fyrirbæri og útskýrt valið viðfangsefni, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VÍS|4}} | ||
| þekkt ferli vísindalegra vinnubragða og unnið eftir þeim í stýrðum verkefnum, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|7}} | | þekkt ferli vísindalegra vinnubragða og unnið eftir þeim í stýrðum verkefnum, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VÍS|7}} | ||
| sett fram vísindalega tilgátu og beitt margvíslegum | | sett fram vísindalega tilgátu og beitt margvíslegum vísinda-legum vinnubrögðum til að kanna hana í þekkingarleit og úrvinnslu verkefna, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VÍS|10}} | ||
verkefna, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|10}} | |||
|- | |- | ||
! Eðli vísindalegrar þekkingar | ! Eðli vísindalegrar þekkingar | ||
| rætt hvort | | rætt hvort tiltekið atriði í samræðu eða texta sé staðreynd eða skoðun í tengslum við náttúruvísindi, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EVÞ|4}} | ||
| rætt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi, {{ang-hæfniviðmið|EVÞ|7}} | | rætt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EVÞ|7}} | ||
| sagt frá dæmum um vísindalega þekkingarsköpun | | skýrt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi og sagt frá dæmum um vísindalega þekkingarsköpun, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EVÞ|10}} | ||
|- | |- | ||
! Tengsl vísinda, tækni og menningar | ! Tengsl vísinda, tækni og menningar | ||
| útskýrt hvernig ákveðin tæki og búnaður geta hjálpað manninum að afla upplýsinga og hafa áhrif á heiminn. {{ang-hæfniviðmið|VTM|4}} | | útskýrt hvernig ákveðin tæki og búnaður geta hjálpað manninum að afla upplýsinga og hafa áhrif á heiminn. {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VTM|4}} | ||
| rætt valin dæmi um samspil tækni, þekkingar og framfara og hvernig hugmyndir manna um heiminn hafa breyst með aukinni þekkingu. {{ang-hæfniviðmið|VTM|7}} | | rætt valin dæmi um samspil tækni, þekkingar og framfara og hvernig hugmyndir manna um heiminn hafa breyst með aukinni þekkingu. {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VTM|7}} | ||
| tekið þátt í umræðu um hvernig náttúruvísindi bæði móta og mótast af tækni, menningu og heimsmynd mannsins. {{ang-hæfniviðmið|VTM|10}} | | tekið þátt í umræðu um hvernig náttúruvísindi bæði móta og mótast af tækni, menningu og heimsmynd mannsins. {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VTM|10}} | ||
|} | |||
== Umhverfið == | |||
{| class="wikitable" | |||
! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi | |||
|- | |||
! Hringrásir efna og orku | |||
| nefnt dæmi um samspil lífvera og lífvana þátta {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HRI|4}} | |||
| lýst samspili lífvera og lífvana þátta {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HRI|7}} | |||
| lýst hringrás efna og orku, náttúrulegum ferlum og flæði orku í náttúrunni {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HRI|10}} | |||
|- | |||
! Vistkerfi | |||
| skoðað og kannað helstu vistkerfi í nærumhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VIST|4}} | |||
| lýst mismunandi vistkerfum og nefnt dæmi um áhrif sem nýjar tegundir geta haft á umhverfi sitt {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VIST|7}} | |||
| útskýrt þarfir lífvera og rætt á gagnrýninn hátt um þróun ólíkra vistkerfa {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VIST|10}} | |||
|- | |||
!Líffræðileg fjölbreytni | |||
|gert sér grein fyrir fjölbreytni innan tegunda og milli tegunda | |||
|áttað sig á gildi líffræðilegrar fjölbreytni og tengslum við velferð manna og dýra | |||
|útskýrt gildi líffræðilegrar fjölbreytni og tengsl við velferð manna, dýravernd, sjálfbæra þróun og vistkerfin | |||
|- | |||
! Náttúruvernd | |||
| sagt frá og áttað sig á náttúruvernd í nærumhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NÁT|4}} | |||
| rætt um og skilið ástæður náttúruverndar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NÁT|7}} | |||
| fjallað um og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta sem tengjast náttúruvernd {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NÁT|10}} | |||
|- | |||
! Veðurfar | |||
| gert sér grein fyrir nokkrum einkennum veðurfars í nærumhverfi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VEÐ|4}} | |||
| lýst helstu sérkennum veðurfars við Ísland {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VEÐ|7}} | |||
| útskýrt loftslag, vinda og hafstrauma Jarðar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VEÐ|10}} | |||
|- | |||
! Loftslagsbreytingar | |||
| fjallað um hvaða hlutverki lofthjúpurinn gegnir fyrir líf á jörðinni {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LOF|4}} | |||
| útskýrt gróðurhúsaáhrif og tengsl við loftslagsbreytingar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LOF|7}} | |||
| útskýrt loftslagsbreytingar, ástæður, afleiðingar og mótvægisaðgerðir {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LOF|10}} | |||
|- | |||
! Náttúruauðlindir og sjálfbær nýting | |||
| tekið þátt í umræðu um hvernig maðurinn nýtir náttúruna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NSN|4}} | |||
| áttað sig á mikilvægi þess að nýta náttúruauðlindir án þess að ganga um of á þær {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NSN|7}} | |||
| gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun, sjálfbæra nýtingu og rýnt í eigin neysluvenjur {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NSN|10}} | |||
|- | |||
! Einstaklingurinn og umhverfið | |||
| gengið vel um umhverfið og átti sig á mikilvægi þess {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EOU|4}} | |||
| rætt valin dæmi um tengsl einstaklinga, nærumhverfis og umhverfismála á heimsvísu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EOU|7}} | |||
| rætt á gagnrýninn hátt tengsl einstaklinga, nærumhverfis og umhverfismála á heimsvísu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EOU|10}} | |||
|- | |||
! Geta til aðgerða | |||
| komið með hugmyndir að aðgerðum sem tengjast náttúruvernd og tekið þátt í verkefnum í nærumhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GET|4}} | |||
| skipulagt og tekið þátt í aðgerðum er varða náttúruvernd og umhverfismál í nærumhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GET|7}} | |||
| skipulagt og tekið þátt í aðgerðum er varða náttúruvernd og umhverfismál í nærumhverfi og í alþjóðlegu samhengi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GET|10}} | |||
|} | |||
== Lífið == | |||
{| class="wikitable" | |||
! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi | |||
|- | |||
!Upplifun af náttúrunni | |||
|sagt frá eigin upplifun af lífverum í náttúru-legu umhverfi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|UPP|4}} | |||
|lýst reynslu sinni, athugun og upplifun af lífverum í náttúrulegu umhverfi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|UPP|7}} | |||
|gert grein fyrir tengslum sínum við aðrar lífverur og eigin athugunum á hegðun þeirra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|UPP|10}} | |||
|- | |||
! Flokkun og lífsskilyrði lífvera | |||
| rætt um helstu einkenni lífvera og lífsskilyrði þeirra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|FLO|4}} | |||
| útskýrt helstu einkenni og lífsskilyrði lífvera og tekið dæmi um tengsl þeirra innbyrðis {{ang-hæfniviðmið|VÍS|FLO|7}} | |||
| útskýrt einkenni og lífsskilyrði lífvera og flokkun þeirra eftir skyldleika {{ang-hæfniviðmið|VÍS|FLO|10}} | |||
|- | |||
! Örverur | |||
| gert sér grein fyrir tilvist örvera í umhverfinu sem geta ýmist verið gagnlegar eða skaðlegar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ÖRV|4}} | |||
| nefnt dæmi um gagn og skaðsemi örvera {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ÖRV|7}} | |||
| þekkt gagn og skaðsemi örvera {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ÖRV|4}} | |||
|- | |||
! Frumur | |||
| gert sér grein fyrir að allar lífverur eru gerðar úr frumum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|FRU|4}} | |||
| áttað sig á að frumur eru grunneining lífs á Jörðinni {{ang-hæfniviðmið|VÍS|FRU|7}} | |||
| útskýrt gerð frumna, líffæri þeirra og starfsemi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|FRU|10}} | |||
|- | |||
! Þróun | |||
| áttað sig á að lífverur hafa tekið breytingum frá upphafi lífs á Jörðu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ÞRÓ|4}} | |||
| nefnt dæmi um náttúruval og aðlögun {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ÞRÓ|7}} | |||
| fjallað um þróun lífvera og tekið dæmi um hvernig lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ÞRÓ|10}} | |||
|- | |||
! Erfðir | |||
| | |||
| skilið að lífverur erfa einkenni forfeðra sinna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ERF|7}} | |||
| útskýrt hvernig einkenni erfast á milli kynslóða {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ERF|10}} | |||
|- | |||
! Bygging og starfsemi plantna | |||
| lýst ytri byggingu á helstu hlutum plantna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|PLÖ|4}} | |||
| sagt frá hvernig plöntur nýta ljóstillífun til að afla næringar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|PLÖ|7}} | |||
| gert grein fyrir fjölbreytileika plantna, starfsemi mismunandi plöntuhópa og mikilvægi þeirra fyrir kolefnisbindingu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|PLÖ|10}} | |||
|- | |||
!Bygging og starfsemi sveppa | |||
|lýst ytri byggingu á helstu hlutum sveppa {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SVE|4}} | |||
|sagt frá rotverum og hvernig sveppir afla næringar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SVE|7}} | |||
|gert grein fyrir fjölbreytileika sveppa, starfsemi mismunandi tegunda og hvernig þeir taka þátt í samskiptum milli plantna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SVE|10}} | |||
|- | |||
! Bygging og starfsemi dýra | |||
| lýst helstu einkennum valinna dýra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|DÝR|4}} | |||
| sagt frá einkennum helstu hópa dýra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|DÝR|7}} | |||
| gert grein fyrir fjölbreytileika dýra og mismunandi einkennum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|DÝR|10}} | |||
|- | |||
! Líffæri og líffærakerfi | |||
| lýst byggingu og starfsemi mannslíkamans á einfaldan hátt {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LÍF|4}} | |||
| lýst helstu líffærakerfum mannslíkamans og starfsemi þeirra í grófum dráttum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LÍF|7}} | |||
| lýst hlutverki og samspili helstu líffæra og líffærakerfa mannslíkamans {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LÍF|10}} | |||
|- | |||
! Kynheilbrigði | |||
| tjáð sig á einfaldan hátt um einkastaði líkamans og borið virðingu fyrir þeim {{ang-hæfniviðmið|VÍS|KYN|4}} | |||
| lýst breytingum sem verða við kynþroskaaldur og gert sér grein fyrir mikilvægi gagnkvæmrar virðingar í samskiptum kynjanna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|KYN|7}} | |||
| rætt kynheilbrigði, kynvitund, ábyrga hegðun í kynlífi, mikilvægi þess að virða mörk, tilfinningar og tilgang getnaðarvarna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|KYN|10}} | |||
|- | |||
! Heilsa | |||
| rætt mikilvægi hreyfingar, hreinlætis, hollrar fæðu, hvíldar og svefns {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HEI|4}} | |||
| rætt hvernig einstaklingur getur stuðlað að líkamlegu og andlegu heilbrigði {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HEI|7}} | |||
| útskýrt hvernig einstaklingur getur stuðlað að eigin velferð, líkamlegu og andlegu heilbrigði með ábyrgri neyslu, hegðun og samskiptum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HEI|10}} | |||
|} | |||
== Efnin == | |||
{| class="wikitable" | |||
! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi | |||
|- | |||
! Uppbygging efna | |||
| þekkt og flokkað algeng efni og lýst helstu eiginleikum þeirra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EFN|4}} | |||
| útskýrt að allt er búið til úr frumeindum og sameindum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EFN|7}} | |||
| þekkt uppbyggingu frumeinda og sameinda og myndun jóna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EFN|10}} | |||
|- | |||
! Varðveisla massa | |||
| með athugun sýnt fram á að efni geta skipt um form og breyst en hverfa ekki {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VAM|4}} | |||
| nefnt dæmi um varðveislu massa og tengt við hversdagslega atburði {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VAM|7}} | |||
| útskýrt varðveislu massa, tengt við hegðun efna og frumeindakenninguna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VAM|10}} | |||
|- | |||
! Lotukerfið | |||
| bent á algengustu frumefni og efnasambönd {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LOT|4}} | |||
| notað algeng efnatákn í umfjöllun um lotukerfið og efni í umhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LOT|7}} | |||
| útskýrt uppbyggingu lotukerfisins og tengt við eiginleika efna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LOT|10}} | |||
|- | |||
! Efnajöfnur | |||
| | |||
| þekkt algengar formúlur efnasambanda sem birtast í daglegu lífi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EJÖ|7}} | |||
| þekkt heiti algengra frumefna og efnasambanda og unnið með þau í efnajöfnum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EJÖ|10}} | |||
|- | |||
! Efna-breytingar og eiginleikar efna | |||
| framkvæmt og útskýrt einfaldar tilraunir um efnabreytingar og hamskipti {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EIG|4}} | |||
| gert grein fyrir efnabreytingum og hamskiptum og útskýrt með dæmum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EIG|7}} | |||
| lýst efnabreytingum og samspili þeirra við hitastig og orku m.a. með efnajöfnum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|EIG|10}} | |||
|- | |||
! Leysni | |||
| rannsakað leysni algengra efna á heimilinu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LEY|4}} | |||
| fjallað um hugtakið leysni og tengt við athafnir í daglegu lífi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LEY|7}} | |||
| unnið með leysni mismunandi efna í vökvum og lofttegundum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|LEY|10}} | |||
|- | |||
! Sýrustig | |||
| þekkt dæmi um hættuleg efni á heimilinu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SÝR|4}} | |||
| þekkt muninn á sýru og basa {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SÝR|7}} | |||
| útskýrt og unnið með pH kvarðann {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SÝR|10}} | |||
|} | |||
== Orkan == | |||
{| class="wikitable" | |||
! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi | |||
|- | |||
! Orka | |||
| framkvæmt og fjallað um athuganir sem tengjast algengustu orkuformum í umhverfi sínu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ORK|4}} | |||
| lýst helstu orkuformum og lýst einföldum dæmum um varðveislu orkunnar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ORK|7}} | |||
| gert grein fyrir orku í mismunandi formum og tengt við varðveislu orkunnar {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ORK|10}} | |||
|- | |||
! Nýting orku | |||
| nefnt dæmi um uppruna orku og tekið þátt í umræðu um orkusparnað {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NÝT|4}} | |||
| rætt dæmi um framleiðslu og nýtingu á orku í daglegu lífi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NÝT|7}} | |||
| lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku og lýst áhrifum á umhverfi og náttúru {{ang-hæfniviðmið|VÍS|NÝT|10}} | |||
|- | |||
! Varmi | |||
| útskýrt muninn á heitu og köldu með einföldum tilraunum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VAR|4}} | |||
| sýnt skilning á hugtökunum varmi og hitastig og tengt þau við daglegt líf {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VAR|7}} | |||
| útskýrt mismunandi varmaflutning og samspil varma og hitastigs {{ang-hæfniviðmið|VÍS|VAR|10}} | |||
|- | |||
! Rafmagn og segulmagn | |||
| kannað eiginleika segla {{ang-hæfniviðmið|VÍS|RSM|4}} | |||
| lýst eiginleikum segla og notkun þeirra og kannað eiginleika rafhlaðinna hluta, {{ang-hæfniviðmið|VÍS|RSM|7}} | |||
| útskýrt stöðurafmagn og tengsl rafmagns og segulmagns {{ang-hæfniviðmið|VÍS|RSM|10}} | |||
|- | |||
! Rafmagn og rafrásir | |||
| sagt frá þróun algengra rafmagnstækja {{ang-hæfniviðmið|VÍS|RÁS|4}} | |||
| framkvæmt einfaldar athuganir á rafrásum og útskýrt hvernig rafmagn verður til {{ang-hæfniviðmið|VÍS|RÁS|7}} | |||
| útskýrt einfaldar rafrásir {{ang-hæfniviðmið|VÍS|RÁS|10}} | |||
|- | |||
! Bylgjur | |||
| skoðað hljóð og ljós og lýst einföldum eiginleikum þeirra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|BYL|4}} | |||
| lýst eiginleikum hljóðs og ljóss og ýmsum fyrirbærum með tilliti til hljóðs og lita {{ang-hæfniviðmið|VÍS|BYL|7}} | |||
| útskýrt bylgjur rafsegulrófsins og hljóðs og lýst eiginleikum þeirra {{ang-hæfniviðmið|VÍS|BYL|10}} | |||
|- | |||
! Gagn og skaðsemi bylgna | |||
| framkvæmt og fjallað um athuganir á sýnilegum bylgjum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GSB|4}} | |||
| rætt um gagnsemi og hættur við helstu bylgjur í nærumhverfinu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GSB|7}} | |||
| gert grein fyrir gagnsemi og hættum við bylgjur {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GSB|10}} | |||
|- | |||
! Kraftar og hreyfing | |||
| framkvæmt og fjallað um athuganir sem tengjast kröftum sem birtast í daglegu lífi {{ang-hæfniviðmið|VÍS|AFL|4}} | |||
| þekkt og fjallað um hreyfingu og einfaldar tegundir krafta {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GSB|7}} | |||
| útskýrt helstu kraftalögmál sem verka í daglegu lífi manna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|GSB|10}} | |||
|- | |||
! Massi | |||
| áttað sig á að efni hafa massa og stærð {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MAS|4}} | |||
| áttað sig á muninum á massa og rúmmáli og helstu mælieiningum þessara eiginleika {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MAS|4}} | |||
| mælt og reiknað eðlismassa efna og útskýrt muninn á massa og þyngd {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MAS|4}} | |||
|} | |||
== Alheimurinn == | |||
{| class="wikitable" | |||
! Yfirheiti !! Við lok 4. bekkjar getur nemandi !! Við lok 7. bekkjar getur nemandi !! Við lok 10. bekkjar getur nemandi | |||
|- | |||
! Jörðin | |||
| gert grein fyrir ástæðum dægraskipta {{ang-hæfniviðmið|VÍS|JÖR|4}} | |||
| útskýrt árstíðirnar og dægraskipti út frá stöðu Jarðar í sólkerfinu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|JÖR|7}} | |||
| gert grein fyrir stöðu og hreyfingu jarðar og áhrifum hennar á líf á Jörðu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|JÖR|10}} | |||
|- | |||
! Mótun lands | |||
| nefnt dæmi um hvernig land verður til og mótast {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MÓT|4}} | |||
| lýst hvernig náttúruöfl hafa áhrif á myndun og mótun lands {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MÓT|7}} | |||
| útskýrt hvernig land hefur myndast og mótast á jarðsögulegum tíma {{ang-hæfniviðmið|VÍS|MÓT|10}} | |||
|- | |||
!Hamfarir | |||
|nefnt dæmi um náttúruhamfarir sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HAM|4}} | |||
|lýst helstu sérkennum náttúruhamfara sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HAM|7}} | |||
|útskýrt hvar og af hverju helstu náttúruhamfarir verða sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð {{ang-hæfniviðmið|VÍS|HAM|10}} | |||
|- | |||
! Tunglið | |||
| bent á hvernig Tunglið tekur breytingum yfir mánuðinn {{ang-hæfniviðmið|VÍS|TUN|4}} | |||
| lýst gangi Tunglsins um Jörðina {{ang-hæfniviðmið|VÍS|TUN|7}} | |||
| gert grein fyrir áhrifum Tunglsins á Jörðina {{ang-hæfniviðmið|VÍS|TUN|10}} | |||
|- | |||
! Sólkerfið | |||
| fjallað um helstu hnetti í sólkerfinu {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SÓL|4}} | |||
| gert grein fyrir uppbyggingu sólkerfisins {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SÓL|7}} | |||
| þekkt eiginleika sólkerfisins og gert grein fyrir myndun, stöðu og hreyfingu sólkerfa {{ang-hæfniviðmið|VÍS|SÓL|10}} | |||
|- | |||
! Alheimurinn | |||
| gert sér grein fyrir að flestar stjörnur á himninum eru sólir í öðrum sólkerfum {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ALH|4}} | |||
| gert grein fyrir staðsetningu Jarðarinnar í Vetrarbrautinni {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ALH|7}} | |||
| gert grein fyrir myndun og þróun stjarna {{ang-hæfniviðmið|VÍS|ALH|10}} | |||
|} | |} |
Núverandi breyting frá og með 4. nóvember 2024 kl. 16:20
Haustið 2024 voru samþykktar tillögur að endurskoðun greinarsviða aðalnámsskrár grunnskóla frá 2013. Þar er m.a. ítarlegar farið í þá þætti sem snerta skuli á í náttúruvísindum (og eitthvað var rætt um að kaflinn um náttúrugreinar yrði endurnefndur til að nota hugtakið náttúruvísindi). Hæfniviðmiðin er að finna í náttúrugreinakaflanum vef ANG.
Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni:
„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“
Vinnulag náttúruvísinda[breyta | breyta frumkóða]
Yfirheiti | Við lok 4. bekkjar getur nemandi: | Við lok 7. bekkjar getur nemandi: | Við lok 10. bekkjar getur nemandi: |
---|---|---|---|
Hugtök | notað einföld hugtök í náttúruvísindum við athuganir og í umræðu, [ANG-VÍS-HUG-4] | beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúruvísindum við athuganir, í umræðu og textaskrifum, [ANG-VÍS-HUG-7] | beitt hugtökum og heitum í náttúruvísindum við fjölbreyttar aðstæður, [ANG-VÍS-HUG-10] |
Læsi á gögn og náttúru vísindatexta | lesið einfaldan náttúruvísindatexta og endursagt helstu atriði með eigin orðum, skoðað einfaldar myndir og sagt frá efninu, [ANG-VÍS-LÆS-4] | lesið náttúruvísindatexta sér til gagns og endursagt með eigin orðum, túlkað myndrit og skoðað myndefni um náttúrufræði, umorðað og nýtt til útskýringa, [ANG-VÍS-LÆS-7] | lesið þyngri náttúruvísindatexta sér til gagns og ánægju og endursagt og rætt helstu atriði, lesið út úr myndritum og myndefni um náttúrufræði, umorðað, túlkað og sett í margvíslegt samhengi, [ANG-VÍS-LÆS-10] |
Athuganir | framkvæmt einfaldar athuganir og skráð mælingar á hversdagslegum hlutum samkvæmt leiðbeiningum, [ANG-VÍS-ATH-4] | framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá einföldum athugunum og mælingum úti og inni samkvæmt fyrirmælum, [ANG-VÍS-ATH-7] | framkvæmt, skráð og safnað upplýsingum út frá athugunum og mælingum úti og inni, samkvæmt fyrirmælum og á eigin vegum, [ANG-VÍS-ATH-10] |
Miðlun | kynnt niðurstöður einfaldra athugana og tekið þátt í umræðu um efnið, [ANG-VÍS-MIÐ-4] | kynnt niðurstöður rannsókna, útskýrt hvaða vinnubrögðum var beitt og tekið þátt í umræðum um efnið, [ANG-VÍS-MIÐ-7] | kynnt niðurstöður rannsókna, tekið þátt í gagnrýnum umræðum og metið gildi þess að vísindalegum upplýsingum sé miðlað á skýran hátt, [ANG-VÍS-MIÐ-10] |
Vísindaleg vinnubrögð | sett fram spurningar, leitað svara um náttúruleg fyrirbæri og útskýrt valið viðfangsefni, [ANG-VÍS-VÍS-4] | þekkt ferli vísindalegra vinnubragða og unnið eftir þeim í stýrðum verkefnum, [ANG-VÍS-VÍS-7] | sett fram vísindalega tilgátu og beitt margvíslegum vísinda-legum vinnubrögðum til að kanna hana í þekkingarleit og úrvinnslu verkefna, [ANG-VÍS-VÍS-10] |
Eðli vísindalegrar þekkingar | rætt hvort tiltekið atriði í samræðu eða texta sé staðreynd eða skoðun í tengslum við náttúruvísindi, [ANG-VÍS-EVÞ-4] | rætt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi, [ANG-VÍS-EVÞ-7] | skýrt muninn á staðreynd og skoðun, tilgátu og kenningu í tengslum við náttúruvísindi og sagt frá dæmum um vísindalega þekkingarsköpun, [ANG-VÍS-EVÞ-10] |
Tengsl vísinda, tækni og menningar | útskýrt hvernig ákveðin tæki og búnaður geta hjálpað manninum að afla upplýsinga og hafa áhrif á heiminn. [ANG-VÍS-VTM-4] | rætt valin dæmi um samspil tækni, þekkingar og framfara og hvernig hugmyndir manna um heiminn hafa breyst með aukinni þekkingu. [ANG-VÍS-VTM-7] | tekið þátt í umræðu um hvernig náttúruvísindi bæði móta og mótast af tækni, menningu og heimsmynd mannsins. [ANG-VÍS-VTM-10] |
Umhverfið[breyta | breyta frumkóða]
Yfirheiti | Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Við lok 7. bekkjar getur nemandi | Við lok 10. bekkjar getur nemandi |
---|---|---|---|
Hringrásir efna og orku | nefnt dæmi um samspil lífvera og lífvana þátta [ANG-VÍS-HRI-4] | lýst samspili lífvera og lífvana þátta [ANG-VÍS-HRI-7] | lýst hringrás efna og orku, náttúrulegum ferlum og flæði orku í náttúrunni [ANG-VÍS-HRI-10] |
Vistkerfi | skoðað og kannað helstu vistkerfi í nærumhverfi sínu [ANG-VÍS-VIST-4] | lýst mismunandi vistkerfum og nefnt dæmi um áhrif sem nýjar tegundir geta haft á umhverfi sitt [ANG-VÍS-VIST-7] | útskýrt þarfir lífvera og rætt á gagnrýninn hátt um þróun ólíkra vistkerfa [ANG-VÍS-VIST-10] |
Líffræðileg fjölbreytni | gert sér grein fyrir fjölbreytni innan tegunda og milli tegunda | áttað sig á gildi líffræðilegrar fjölbreytni og tengslum við velferð manna og dýra | útskýrt gildi líffræðilegrar fjölbreytni og tengsl við velferð manna, dýravernd, sjálfbæra þróun og vistkerfin |
Náttúruvernd | sagt frá og áttað sig á náttúruvernd í nærumhverfi sínu [ANG-VÍS-NÁT-4] | rætt um og skilið ástæður náttúruverndar [ANG-VÍS-NÁT-7] | fjallað um og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta sem tengjast náttúruvernd [ANG-VÍS-NÁT-10] |
Veðurfar | gert sér grein fyrir nokkrum einkennum veðurfars í nærumhverfi [ANG-VÍS-VEÐ-4] | lýst helstu sérkennum veðurfars við Ísland [ANG-VÍS-VEÐ-7] | útskýrt loftslag, vinda og hafstrauma Jarðar [ANG-VÍS-VEÐ-10] |
Loftslagsbreytingar | fjallað um hvaða hlutverki lofthjúpurinn gegnir fyrir líf á jörðinni [ANG-VÍS-LOF-4] | útskýrt gróðurhúsaáhrif og tengsl við loftslagsbreytingar [ANG-VÍS-LOF-7] | útskýrt loftslagsbreytingar, ástæður, afleiðingar og mótvægisaðgerðir [ANG-VÍS-LOF-10] |
Náttúruauðlindir og sjálfbær nýting | tekið þátt í umræðu um hvernig maðurinn nýtir náttúruna [ANG-VÍS-NSN-4] | áttað sig á mikilvægi þess að nýta náttúruauðlindir án þess að ganga um of á þær [ANG-VÍS-NSN-7] | gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun, sjálfbæra nýtingu og rýnt í eigin neysluvenjur [ANG-VÍS-NSN-10] |
Einstaklingurinn og umhverfið | gengið vel um umhverfið og átti sig á mikilvægi þess [ANG-VÍS-EOU-4] | rætt valin dæmi um tengsl einstaklinga, nærumhverfis og umhverfismála á heimsvísu [ANG-VÍS-EOU-7] | rætt á gagnrýninn hátt tengsl einstaklinga, nærumhverfis og umhverfismála á heimsvísu [ANG-VÍS-EOU-10] |
Geta til aðgerða | komið með hugmyndir að aðgerðum sem tengjast náttúruvernd og tekið þátt í verkefnum í nærumhverfi sínu [ANG-VÍS-GET-4] | skipulagt og tekið þátt í aðgerðum er varða náttúruvernd og umhverfismál í nærumhverfi sínu [ANG-VÍS-GET-7] | skipulagt og tekið þátt í aðgerðum er varða náttúruvernd og umhverfismál í nærumhverfi og í alþjóðlegu samhengi [ANG-VÍS-GET-10] |
Lífið[breyta | breyta frumkóða]
Yfirheiti | Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Við lok 7. bekkjar getur nemandi | Við lok 10. bekkjar getur nemandi |
---|---|---|---|
Upplifun af náttúrunni | sagt frá eigin upplifun af lífverum í náttúru-legu umhverfi [ANG-VÍS-UPP-4] | lýst reynslu sinni, athugun og upplifun af lífverum í náttúrulegu umhverfi [ANG-VÍS-UPP-7] | gert grein fyrir tengslum sínum við aðrar lífverur og eigin athugunum á hegðun þeirra [ANG-VÍS-UPP-10] |
Flokkun og lífsskilyrði lífvera | rætt um helstu einkenni lífvera og lífsskilyrði þeirra [ANG-VÍS-FLO-4] | útskýrt helstu einkenni og lífsskilyrði lífvera og tekið dæmi um tengsl þeirra innbyrðis [ANG-VÍS-FLO-7] | útskýrt einkenni og lífsskilyrði lífvera og flokkun þeirra eftir skyldleika [ANG-VÍS-FLO-10] |
Örverur | gert sér grein fyrir tilvist örvera í umhverfinu sem geta ýmist verið gagnlegar eða skaðlegar [ANG-VÍS-ÖRV-4] | nefnt dæmi um gagn og skaðsemi örvera [ANG-VÍS-ÖRV-7] | þekkt gagn og skaðsemi örvera [ANG-VÍS-ÖRV-4] |
Frumur | gert sér grein fyrir að allar lífverur eru gerðar úr frumum [ANG-VÍS-FRU-4] | áttað sig á að frumur eru grunneining lífs á Jörðinni [ANG-VÍS-FRU-7] | útskýrt gerð frumna, líffæri þeirra og starfsemi [ANG-VÍS-FRU-10] |
Þróun | áttað sig á að lífverur hafa tekið breytingum frá upphafi lífs á Jörðu [ANG-VÍS-ÞRÓ-4] | nefnt dæmi um náttúruval og aðlögun [ANG-VÍS-ÞRÓ-7] | fjallað um þróun lífvera og tekið dæmi um hvernig lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu [ANG-VÍS-ÞRÓ-10] |
Erfðir | skilið að lífverur erfa einkenni forfeðra sinna [ANG-VÍS-ERF-7] | útskýrt hvernig einkenni erfast á milli kynslóða [ANG-VÍS-ERF-10] | |
Bygging og starfsemi plantna | lýst ytri byggingu á helstu hlutum plantna [ANG-VÍS-PLÖ-4] | sagt frá hvernig plöntur nýta ljóstillífun til að afla næringar [ANG-VÍS-PLÖ-7] | gert grein fyrir fjölbreytileika plantna, starfsemi mismunandi plöntuhópa og mikilvægi þeirra fyrir kolefnisbindingu [ANG-VÍS-PLÖ-10] |
Bygging og starfsemi sveppa | lýst ytri byggingu á helstu hlutum sveppa [ANG-VÍS-SVE-4] | sagt frá rotverum og hvernig sveppir afla næringar [ANG-VÍS-SVE-7] | gert grein fyrir fjölbreytileika sveppa, starfsemi mismunandi tegunda og hvernig þeir taka þátt í samskiptum milli plantna [ANG-VÍS-SVE-10] |
Bygging og starfsemi dýra | lýst helstu einkennum valinna dýra [ANG-VÍS-DÝR-4] | sagt frá einkennum helstu hópa dýra [ANG-VÍS-DÝR-7] | gert grein fyrir fjölbreytileika dýra og mismunandi einkennum [ANG-VÍS-DÝR-10] |
Líffæri og líffærakerfi | lýst byggingu og starfsemi mannslíkamans á einfaldan hátt [ANG-VÍS-LÍF-4] | lýst helstu líffærakerfum mannslíkamans og starfsemi þeirra í grófum dráttum [ANG-VÍS-LÍF-7] | lýst hlutverki og samspili helstu líffæra og líffærakerfa mannslíkamans [ANG-VÍS-LÍF-10] |
Kynheilbrigði | tjáð sig á einfaldan hátt um einkastaði líkamans og borið virðingu fyrir þeim [ANG-VÍS-KYN-4] | lýst breytingum sem verða við kynþroskaaldur og gert sér grein fyrir mikilvægi gagnkvæmrar virðingar í samskiptum kynjanna [ANG-VÍS-KYN-7] | rætt kynheilbrigði, kynvitund, ábyrga hegðun í kynlífi, mikilvægi þess að virða mörk, tilfinningar og tilgang getnaðarvarna [ANG-VÍS-KYN-10] |
Heilsa | rætt mikilvægi hreyfingar, hreinlætis, hollrar fæðu, hvíldar og svefns [ANG-VÍS-HEI-4] | rætt hvernig einstaklingur getur stuðlað að líkamlegu og andlegu heilbrigði [ANG-VÍS-HEI-7] | útskýrt hvernig einstaklingur getur stuðlað að eigin velferð, líkamlegu og andlegu heilbrigði með ábyrgri neyslu, hegðun og samskiptum [ANG-VÍS-HEI-10] |
Efnin[breyta | breyta frumkóða]
Yfirheiti | Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Við lok 7. bekkjar getur nemandi | Við lok 10. bekkjar getur nemandi |
---|---|---|---|
Uppbygging efna | þekkt og flokkað algeng efni og lýst helstu eiginleikum þeirra [ANG-VÍS-EFN-4] | útskýrt að allt er búið til úr frumeindum og sameindum [ANG-VÍS-EFN-7] | þekkt uppbyggingu frumeinda og sameinda og myndun jóna [ANG-VÍS-EFN-10] |
Varðveisla massa | með athugun sýnt fram á að efni geta skipt um form og breyst en hverfa ekki [ANG-VÍS-VAM-4] | nefnt dæmi um varðveislu massa og tengt við hversdagslega atburði [ANG-VÍS-VAM-7] | útskýrt varðveislu massa, tengt við hegðun efna og frumeindakenninguna [ANG-VÍS-VAM-10] |
Lotukerfið | bent á algengustu frumefni og efnasambönd [ANG-VÍS-LOT-4] | notað algeng efnatákn í umfjöllun um lotukerfið og efni í umhverfi sínu [ANG-VÍS-LOT-7] | útskýrt uppbyggingu lotukerfisins og tengt við eiginleika efna [ANG-VÍS-LOT-10] |
Efnajöfnur | þekkt algengar formúlur efnasambanda sem birtast í daglegu lífi [ANG-VÍS-EJÖ-7] | þekkt heiti algengra frumefna og efnasambanda og unnið með þau í efnajöfnum [ANG-VÍS-EJÖ-10] | |
Efna-breytingar og eiginleikar efna | framkvæmt og útskýrt einfaldar tilraunir um efnabreytingar og hamskipti [ANG-VÍS-EIG-4] | gert grein fyrir efnabreytingum og hamskiptum og útskýrt með dæmum [ANG-VÍS-EIG-7] | lýst efnabreytingum og samspili þeirra við hitastig og orku m.a. með efnajöfnum [ANG-VÍS-EIG-10] |
Leysni | rannsakað leysni algengra efna á heimilinu [ANG-VÍS-LEY-4] | fjallað um hugtakið leysni og tengt við athafnir í daglegu lífi [ANG-VÍS-LEY-7] | unnið með leysni mismunandi efna í vökvum og lofttegundum [ANG-VÍS-LEY-10] |
Sýrustig | þekkt dæmi um hættuleg efni á heimilinu [ANG-VÍS-SÝR-4] | þekkt muninn á sýru og basa [ANG-VÍS-SÝR-7] | útskýrt og unnið með pH kvarðann [ANG-VÍS-SÝR-10] |
Orkan[breyta | breyta frumkóða]
Yfirheiti | Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Við lok 7. bekkjar getur nemandi | Við lok 10. bekkjar getur nemandi |
---|---|---|---|
Orka | framkvæmt og fjallað um athuganir sem tengjast algengustu orkuformum í umhverfi sínu [ANG-VÍS-ORK-4] | lýst helstu orkuformum og lýst einföldum dæmum um varðveislu orkunnar [ANG-VÍS-ORK-7] | gert grein fyrir orku í mismunandi formum og tengt við varðveislu orkunnar [ANG-VÍS-ORK-10] |
Nýting orku | nefnt dæmi um uppruna orku og tekið þátt í umræðu um orkusparnað [ANG-VÍS-NÝT-4] | rætt dæmi um framleiðslu og nýtingu á orku í daglegu lífi [ANG-VÍS-NÝT-7] | lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku og lýst áhrifum á umhverfi og náttúru [ANG-VÍS-NÝT-10] |
Varmi | útskýrt muninn á heitu og köldu með einföldum tilraunum [ANG-VÍS-VAR-4] | sýnt skilning á hugtökunum varmi og hitastig og tengt þau við daglegt líf [ANG-VÍS-VAR-7] | útskýrt mismunandi varmaflutning og samspil varma og hitastigs [ANG-VÍS-VAR-10] |
Rafmagn og segulmagn | kannað eiginleika segla [ANG-VÍS-RSM-4] | lýst eiginleikum segla og notkun þeirra og kannað eiginleika rafhlaðinna hluta, [ANG-VÍS-RSM-7] | útskýrt stöðurafmagn og tengsl rafmagns og segulmagns [ANG-VÍS-RSM-10] |
Rafmagn og rafrásir | sagt frá þróun algengra rafmagnstækja [ANG-VÍS-RÁS-4] | framkvæmt einfaldar athuganir á rafrásum og útskýrt hvernig rafmagn verður til [ANG-VÍS-RÁS-7] | útskýrt einfaldar rafrásir [ANG-VÍS-RÁS-10] |
Bylgjur | skoðað hljóð og ljós og lýst einföldum eiginleikum þeirra [ANG-VÍS-BYL-4] | lýst eiginleikum hljóðs og ljóss og ýmsum fyrirbærum með tilliti til hljóðs og lita [ANG-VÍS-BYL-7] | útskýrt bylgjur rafsegulrófsins og hljóðs og lýst eiginleikum þeirra [ANG-VÍS-BYL-10] |
Gagn og skaðsemi bylgna | framkvæmt og fjallað um athuganir á sýnilegum bylgjum [ANG-VÍS-GSB-4] | rætt um gagnsemi og hættur við helstu bylgjur í nærumhverfinu [ANG-VÍS-GSB-7] | gert grein fyrir gagnsemi og hættum við bylgjur [ANG-VÍS-GSB-10] |
Kraftar og hreyfing | framkvæmt og fjallað um athuganir sem tengjast kröftum sem birtast í daglegu lífi [ANG-VÍS-AFL-4] | þekkt og fjallað um hreyfingu og einfaldar tegundir krafta [ANG-VÍS-GSB-7] | útskýrt helstu kraftalögmál sem verka í daglegu lífi manna [ANG-VÍS-GSB-10] |
Massi | áttað sig á að efni hafa massa og stærð [ANG-VÍS-MAS-4] | áttað sig á muninum á massa og rúmmáli og helstu mælieiningum þessara eiginleika [ANG-VÍS-MAS-4] | mælt og reiknað eðlismassa efna og útskýrt muninn á massa og þyngd [ANG-VÍS-MAS-4] |
Alheimurinn[breyta | breyta frumkóða]
Yfirheiti | Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Við lok 7. bekkjar getur nemandi | Við lok 10. bekkjar getur nemandi |
---|---|---|---|
Jörðin | gert grein fyrir ástæðum dægraskipta [ANG-VÍS-JÖR-4] | útskýrt árstíðirnar og dægraskipti út frá stöðu Jarðar í sólkerfinu [ANG-VÍS-JÖR-7] | gert grein fyrir stöðu og hreyfingu jarðar og áhrifum hennar á líf á Jörðu [ANG-VÍS-JÖR-10] |
Mótun lands | nefnt dæmi um hvernig land verður til og mótast [ANG-VÍS-MÓT-4] | lýst hvernig náttúruöfl hafa áhrif á myndun og mótun lands [ANG-VÍS-MÓT-7] | útskýrt hvernig land hefur myndast og mótast á jarðsögulegum tíma [ANG-VÍS-MÓT-10] |
Hamfarir | nefnt dæmi um náttúruhamfarir sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð [ANG-VÍS-HAM-4] | lýst helstu sérkennum náttúruhamfara sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð [ANG-VÍS-HAM-7] | útskýrt hvar og af hverju helstu náttúruhamfarir verða sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð [ANG-VÍS-HAM-10] |
Tunglið | bent á hvernig Tunglið tekur breytingum yfir mánuðinn [ANG-VÍS-TUN-4] | lýst gangi Tunglsins um Jörðina [ANG-VÍS-TUN-7] | gert grein fyrir áhrifum Tunglsins á Jörðina [ANG-VÍS-TUN-10] |
Sólkerfið | fjallað um helstu hnetti í sólkerfinu [ANG-VÍS-SÓL-4] | gert grein fyrir uppbyggingu sólkerfisins [ANG-VÍS-SÓL-7] | þekkt eiginleika sólkerfisins og gert grein fyrir myndun, stöðu og hreyfingu sólkerfa [ANG-VÍS-SÓL-10] |
Alheimurinn | gert sér grein fyrir að flestar stjörnur á himninum eru sólir í öðrum sólkerfum [ANG-VÍS-ALH-4] | gert grein fyrir staðsetningu Jarðarinnar í Vetrarbrautinni [ANG-VÍS-ALH-7] | gert grein fyrir myndun og þróun stjarna [ANG-VÍS-ALH-10] |