Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Kalíumjoðíð
Úr Kennarakvika
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Kalíumjoðíð () er hvítleitt efnasamband sem m.a. er notað sem lyf og fæðubótarefni.
Sem lyf er það notað til að hamla upptöku geislavirks joðs og sem fæðubótarefni til að koma í veg fyrir joðskort fólks sem ekki neytir mikils sjávarfangs.
Innkaup[breyta | breyta frumkóða]
Distica selur kalíumjoðíð.
Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]
Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]
Kalíumjoðíð er stöðugt, brennur ekki, en ítrekuð neysla þess getur valdið aukaverkunum.