Notandi:Martin/Vísindasmiðjur
Úr Kennarakvika
Smiðjurnar voru 6 vikur með þremur tvöföldum tímum á viku. Viðfangsefnin voru breytileg eftir hópum, en meðal þeirra voru:
- /Rúmmál vökva - Hér mæla nemendur rúmmál vökva
- /Þéttleiki vökva
- /Fugl í búri
- /Litablöndun ljóss
- /Blindi bletturinn
- /Speglun mynda í glasi
- /Spegilmyndaspegill
- /Boltaskopp
- /Ljósapera tengd
- /Tveir seglar
- /Seglar og járnsvarf
- /Rafkraftar
- /Hvað er í krukkunni
- /Heitt og kalt loft
- /Flöskublaðra
- /Kerti, glas og vatn
- /Þyngdarkraftur og flotkraftur
- /Flotkraftur (sýndartilraun)