Notandi:Martin/Efni frá Þóru
Nearpod verkefni
Hér er Google Docs skjal með Nearpod verkefnum fyrir kennslu í náttúruvísindum á unglingastigi. Sjá einnig á:
Lesskilningshefti
Hér eru 3 lesskilningshefti sem ég bjó til. Nemendur fá heftið útprentað og svara á íslensku en þeir fá líka link á verkefnið og þar geta þeir farið inn í Immersive Reader og þar er hægt að þýða skjalið á önnur tungumál. Einnig hægt að hlusta á íslensku. Prufaði þetta síðasta vetur og gekk mjög vel. Erlendir nemendur voru að svara spurningum rétt í heilum setningum á íslensku og aðrir nemendur sem áttu erfitt með vinna í bókinni unnu miklu betur með þessu fyrirkomulagi. Þetta er nákvæmlega sami textinn og er í kaflanum í bókinni. Ég samdi spurningarnar. Fór smá tími í það.
- Bakteríur og veirur - lesskilningur.docx
- Hljóð - hefti.docx
- Bjó svo til hefti um Þörunga og frumdýr um daginn og notaði gervigreind til að gera útgáfu með einfaldari texta. Gervigreindin bjó til allar spurningar.
Immersive Reader
Hér eru leiðbeiningar fyrir notkun Immersive Reader til að styðja við lestur og læsisþjálfun.