Notandi:Martin/Aflfræði/Einfaldar hraðamælingar
Úr Kennarakvika
< Notandi:Martin | Aflfræði
https://www.youtube.com/watch?v=K3LbQYEhdro
Meðalhraði bíls
Markmið
Áhöld og efni
Framkvæmd
Úrvinnsla
Hraðann mælum við svo með því að deila vegalengdinni sem bíllinn fór með tímanum sem bílinn tók að fara vegalengdina:
Gættu þess að einingin ákvarðast af útreikningunum. Sjáum tvö dæmi með vegalengdina og tímann . Við getum þá fengið: eða Hvort tveggja er auðvitað jafngilt, en gættu þess að hafa einingarnar með.
Athugaðu svo líka að við getum rifjað upp jöfnuna til að reikna hraðann ef við munum eininguna fyrir hraða. Til dæmis er hraði bíla oft mældur í einingunni kílómetrar á klukkustund () sem þýðir að hraðinn er þá vegalengd (kílómetrarnir) deilt með tímanum (klukkustundunum).