„Notandi:Martin/Vísindasmiðjur/Ógegndræp grisja“: Munur á milli breytinga
(→Ítarefni: Hlekkur á verkefnalýsingu) |
|||
Lína 24: | Lína 24: | ||
Með því að setja grisjuna fyrir opið á glasinu komum við í veg fyrir að dropar myndist því götin á grisjunni eru svo lítil að samloðun vatnsins veldur því að droparnir geta ekki myndast. Við tölum um þetta sem yfirborðsspennu vatnsins. | Með því að setja grisjuna fyrir opið á glasinu komum við í veg fyrir að dropar myndist því götin á grisjunni eru svo lítil að samloðun vatnsins veldur því að droparnir geta ekki myndast. Við tölum um þetta sem yfirborðsspennu vatnsins. | ||
* [https://www.flinnsci.com/api/library/Download/80bbb513b50843fa82cd35a656c789d5 Surface Tension Demonstration | * [https://www.flinnsci.com/api/library/Download/80bbb513b50843fa82cd35a656c789d5 Surface Tension Demonstration] | ||
Properties of Liquids] verkefnalýsing af [https://www.flinnsci.com/ Flinn Scientific] | Properties of Liquids] verkefnalýsing af [https://www.flinnsci.com/ Flinn Scientific] | ||
{{#ev:youtube|xVzKVGJJG2c|300px}} | {{#ev:youtube|xVzKVGJJG2c|300px}} |
Útgáfa síðunnar 19. maí 2024 kl. 11:26
Markmið
Að kanna yfirborðsspennu vatns.
Áhöld og efni
- Vatn
- Glas
- Grisja
- Teygja sem passar utan um glasið
- Tannstönglar, eldspýtur eða annað álíka sem flýtur
- Bakki til að grípa vatn ef (þegar!) það sullast
Framkvæmd
Hellum vatni í glas, strengjum grisju yfir og festum með teygju. Snúum glasinu á hvolf og fylgjumst með því hvað gerist.
Prófum að snerta grisjuna og stinga eldspýtum inn i gegnum hana og fylgjumst með hvað gerist.
Niðurstöður
- Lýsið í eigin orðum hvað gerist.
Ítarefni
Þetta verkefni sýnir samloðun vatns. Þegar við höldum glasi á hvolfi með einhverju eins og kartoni helst vatnið í glasinu vegna loftþrýstings utan þess. Ef við tökum kartonið frá þarf vatnið ekki að falla allt samtímis heldur getur það myndað dropa á einum stað og loftbóla farið inn á öðrum.
Með því að setja grisjuna fyrir opið á glasinu komum við í veg fyrir að dropar myndist því götin á grisjunni eru svo lítil að samloðun vatnsins veldur því að droparnir geta ekki myndast. Við tölum um þetta sem yfirborðsspennu vatnsins.
Properties of Liquids] verkefnalýsing af Flinn Scientific