„Notandi:Martin/Aflfræði/Einfaldar hraðamælingar“: Munur á milli breytinga
(Drög) |
(Texta lokið.) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
== Meðalhraði bíls == | == Meðalhraði bíls == | ||
{{#ev:youtube|K3LbQYEhdro|400|right}} | |||
=== Markmið === | === Markmið === | ||
Að finna meðalhraða bíls yfir ákveðna vegalengd í mismiklum bratta. | |||
=== Áhöld og efni === | === Áhöld og efni === | ||
* Skábretti með upphækkun | |||
* Bíll | |||
* Skeiðklukka | |||
* Málband | |||
* Límband (til að merkja upphaf og enda mælinga) | |||
=== Framkvæmd === | === Framkvæmd === | ||
:''Munið að lýsa ykkar framkvæmd (því sem þið gerið) með eigin orðum. Gott er að teikna skýringarmynd. Framkvæmdarlýsingin ætti a.m.k. að snerta á eftirfarandi þáttum:'' | |||
# Mælið hallann (t.d. með gráðuboga eða með því að mæla bæði lengd skábrettisins og hæð efri endans). | |||
# Mælið vegalengdina sem þið ætlið að mæla meðalhraðann yfir. | |||
# Mælið tímann sem það tekur bílinn að renna vegalendina (þetta er fínt að setja í töflu í úrvinnslukaflanum hér að neðan). | |||
# Endurtakið skref 1 og 3 fyrir mismikinn bratta (a.m.k. sex mælingar). | |||
=== Úrvinnsla === | === Úrvinnsla === | ||
Hraðann mælum við svo með því að deila vegalengdinni sem bíllinn fór með tímanum sem bílinn tók að fara vegalengdina: | Hraðann mælum við svo með því að deila vegalengdinni sem bíllinn fór með tímanum sem bílinn tók að fara vegalengdina: | ||
<math>h = l / t</math> | <math>h = l / t</math>. Gott getur verið að safna gögnunum í framkvæmdinni saman í töflu á formi líkt þessu: | ||
{| class="wikitable" | |||
! hæð ''(eða halli)'' !! tími !! hraði | |||
|- | |||
| <math>38 \text{cm}</math> || <math>2,4 \text{s}</math> || <math>34 \text{cm/s}</math> | |||
|- | |||
| <math>52 \text{cm}</math> || <math>1,5 \text{s}</math> || <math>54 \text{cm/s}</math> | |||
|- | |||
| ... || ... || ... | |||
|} | |||
== Ítarefni == | |||
=== Einingar === | |||
Munið að eining stærða ákvarðast af útreikningunum. Sjáum tvö dæmi með vegalengdina <math>l=0,82 \text{ m}</math> og tímann <math>t=1,1 \text{ s}</math>. Við getum þá fengið: | |||
:<math>h = l / t = 0,82 \text{ m} / 1,1 s = 0,75 \text{ m/s}</math> | |||
eða ef við höfum vegalendina í sentímetrum: | |||
:<math>h = l / t = 82 \text{ cm} / 1,1 \text{ s} = 75 \text{ cm/s}</math> | |||
Hvort tveggja er auðvitað jafngilt, en gætið þess að hafa einingarnar alltaf með. | |||
Hvort tveggja er auðvitað jafngilt, en | |||
Athugaðu svo líka að við getum rifjað upp jöfnuna til að reikna hraðann ef við munum eininguna fyrir hraða. Til dæmis er hraði bíla oft mældur í einingunni kílómetrar á klukkustund (<math>km/klst</math>) sem þýðir að hraðinn er þá vegalengd (kílómetrarnir) deilt með tímanum (klukkustundunum). | Athugaðu svo líka að við getum rifjað upp jöfnuna til að reikna hraðann ef við munum eininguna fyrir hraða. Til dæmis er hraði bíla oft mældur í einingunni kílómetrar á klukkustund (<math>\text{ km/klst}</math>) sem þýðir að hraðinn er þá vegalengd (kílómetrarnir) deilt með tímanum (klukkustundunum). |
Útgáfa síðunnar 6. maí 2024 kl. 09:26
Meðalhraði bíls
Markmið
Að finna meðalhraða bíls yfir ákveðna vegalengd í mismiklum bratta.
Áhöld og efni
- Skábretti með upphækkun
- Bíll
- Skeiðklukka
- Málband
- Límband (til að merkja upphaf og enda mælinga)
Framkvæmd
- Munið að lýsa ykkar framkvæmd (því sem þið gerið) með eigin orðum. Gott er að teikna skýringarmynd. Framkvæmdarlýsingin ætti a.m.k. að snerta á eftirfarandi þáttum:
- Mælið hallann (t.d. með gráðuboga eða með því að mæla bæði lengd skábrettisins og hæð efri endans).
- Mælið vegalengdina sem þið ætlið að mæla meðalhraðann yfir.
- Mælið tímann sem það tekur bílinn að renna vegalendina (þetta er fínt að setja í töflu í úrvinnslukaflanum hér að neðan).
- Endurtakið skref 1 og 3 fyrir mismikinn bratta (a.m.k. sex mælingar).
Úrvinnsla
Hraðann mælum við svo með því að deila vegalengdinni sem bíllinn fór með tímanum sem bílinn tók að fara vegalengdina: . Gott getur verið að safna gögnunum í framkvæmdinni saman í töflu á formi líkt þessu:
hæð (eða halli) | tími | hraði |
---|---|---|
... | ... | ... |
Ítarefni
Einingar
Munið að eining stærða ákvarðast af útreikningunum. Sjáum tvö dæmi með vegalengdina og tímann . Við getum þá fengið:
eða ef við höfum vegalendina í sentímetrum:
Hvort tveggja er auðvitað jafngilt, en gætið þess að hafa einingarnar alltaf með.
Athugaðu svo líka að við getum rifjað upp jöfnuna til að reikna hraðann ef við munum eininguna fyrir hraða. Til dæmis er hraði bíla oft mældur í einingunni kílómetrar á klukkustund () sem þýðir að hraðinn er þá vegalengd (kílómetrarnir) deilt með tímanum (klukkustundunum).