„Kennara Wiki:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvika

(Ný síða: '''Kennarakvikan''' er tilraun til að búa til vettvang fyrir kennara til að deila og vinna saman að náms-, kennslu-, og stuðningsefni. Á notandasíðu sinni og undirsíðum hennar getur kennari sett inn efni og mótað að eigin hentugleika. Í almenna rýminu er hægt að setja efni sem hver sem er getur uppfært og kennarar þannig unnið saman að. Hver síða er með breytingarskrá og því er ætíð hægt að endurheimta eldri útgáfu og engin hætta á að breyt...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Á notandasíðu sinni og undirsíðum hennar getur kennari sett inn efni og mótað að eigin hentugleika. Í almenna rýminu er hægt að setja efni sem hver sem er getur uppfært og kennarar þannig unnið saman að. Hver síða er með breytingarskrá og því er ætíð hægt að endurheimta eldri útgáfu og engin hætta á að breytingar skemmi neitt varanlega.
Á notandasíðu sinni og undirsíðum hennar getur kennari sett inn efni og mótað að eigin hentugleika. Í almenna rýminu er hægt að setja efni sem hver sem er getur uppfært og kennarar þannig unnið saman að. Hver síða er með breytingarskrá og því er ætíð hægt að endurheimta eldri útgáfu og engin hætta á að breytingar skemmi neitt varanlega.


Eins og er þarf að skrifa efni á Kennarakvikunni með sérstöku ívafi (e. markup) sem tilgreinir hvernig efnið á að líta út. Sjá [https://www.mediawiki.org/wiki/Help:Formatting þessa hjálparsíðu hér] fyrir leiðbeiningar um hvernig móta skuli texta og myndir.
Eins og er þarf að skrifa efni á Kennarakvikunni með sérstöku ívafi (e. markup) sem tilgreinir hvernig efnið á að líta út. Sjá '''[[Hjálp:Notandahandbók|Notandahandbókina]]''' fyrir leiðbeiningar um hvernig móta skuli texta og myndir.


Umsjónaraðili Kennarakvikunnar er [[Notandi:Martin|Martin]] Jónas Björn Swift, verkefnastjóri rauvísinda- og tæknigreina á [https://nymennt.hi.is Nýmennt - Nýsköpun og menntasamfélag].
Umsjónaraðili Kennarakvikunnar er [[Notandi:Martin|Martin]] Jónas Björn Swift, verkefnastjóri rauvísinda- og tæknigreina á [https://nymennt.hi.is Nýmennt - Nýsköpun og menntasamfélag].

Núverandi breyting frá og með 19. maí 2024 kl. 11:03

Kennarakvikan er tilraun til að búa til vettvang fyrir kennara til að deila og vinna saman að náms-, kennslu-, og stuðningsefni.

Á notandasíðu sinni og undirsíðum hennar getur kennari sett inn efni og mótað að eigin hentugleika. Í almenna rýminu er hægt að setja efni sem hver sem er getur uppfært og kennarar þannig unnið saman að. Hver síða er með breytingarskrá og því er ætíð hægt að endurheimta eldri útgáfu og engin hætta á að breytingar skemmi neitt varanlega.

Eins og er þarf að skrifa efni á Kennarakvikunni með sérstöku ívafi (e. markup) sem tilgreinir hvernig efnið á að líta út. Sjá Notandahandbókina fyrir leiðbeiningar um hvernig móta skuli texta og myndir.

Umsjónaraðili Kennarakvikunnar er Martin Jónas Björn Swift, verkefnastjóri rauvísinda- og tæknigreina á Nýmennt - Nýsköpun og menntasamfélag.