„Kóralrifið - Verkefni um hryggleysingja í sjó“: Munur á milli breytinga
Sigrunhall (spjall | framlög) (Ný síða: Hópaverkefni, vinnið 2 saman. Sjá hópaskiptingu í meðfylgjandi skjali. Veljið ykkur eina tegund sem lifir í kóralrifum. Tegundin verður að vera hryggleysingi (td. kóraldýr, humar, krossfiskar, holdýr eða annað sem þar er að finna). Fáið samþykki fyrir valinu ykkar áður en þið byrjið verkefnið! Hafið í huga: Það er hægt að finna kóralrif á ýmsum stöðum í heiminum og eru lífríki þeirra mismunandi. Spurningar sem þarf að svara er að...) |
(Skipti í kafla með fyrirsögnum og faldi slóðir í hlekkjum.) |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Markmið:''' Verkefnið snýst um að velja lífveru sem lifir í kóralrifum, teikna mynd og skila texta með svörum við nokkrum spurningum um lífveruna. | |||
'''Fyrirkomulag:''' Hópaverkefni, vinnið 2 saman. | |||
Veljið ykkur eina tegund sem lifir í kóralrifum. Tegundin verður að vera hryggleysingi (td. kóraldýr, humar, krossfiskar, holdýr eða annað sem þar er að finna). Fáið samþykki fyrir valinu ykkar áður en þið byrjið verkefnið! | |||
'''Hafið í huga:''' Það er hægt að finna kóralrif á ýmsum stöðum í heiminum og eru lífríki þeirra mismunandi. | |||
Skil á verkefninu | Spurningar sem þarf að svara er að finna í [https://docs.google.com/document/d/1hxePzincEl-WaWCoPImJKi0mMOjKGNQ6/edit undirbúningshefti fyrir verkefnið]. Svara þarf 8 spurningum af 9 (þið megið sleppa 1 spurningu, þið veljið sjálf hvaða spurningu). | ||
Þið þurfið að skila bæði texta og mynd. | |||
Myndin af tegundinni verður hengd upp á vegg. Litið myndina ykkar, klippið hana út og við munum hengja allar tegundirnar saman upp á vegg. | ==Skil á verkefninu== | ||
Lýsingin á tegundinni á að passa á hálft til heilt A4 blað | Þið þurfið að skila bæði texta og mynd. Myndin af tegundinni verður hengd upp á vegg. Litið myndina ykkar, klippið hana út og við munum hengja allar tegundirnar saman upp á vegg. Lýsingin á tegundinni á að passa á hálft til heilt A4 blað. | ||
* [https://docs.google.com/document/d/1R5UVp8n1BA-GKw7FXh38eWLSSTR7sMvu/edit Matsblað fyrir Kóralrifið] sýnir hvað verður metið. | |||
* [https://drive.google.com/file/d/1JDmMnkFwepJ1qw0m1WT74jGPUKlaYfbb/view Dæmi um lokaafurð texta] | |||
* [https://drive.google.com/file/d/1DZ4uFOUziK2bwISY9VVMCCZ4QAF8CCzX/view Dæmi um sameiginlega lokaafurð hópa] | |||
== Ítarefni == | |||
* [https://drive.google.com/drive/folders/1AF04kka1vQcEdPh1FDs9XMrHIIr6NxAw Upprunalega útgáfa verkefnisins] - Höfundur: [[Notandi:Sigrunhall]] | |||
* Heimildarmynd sem kveikja: [https://www.documentaryarea.com/video/The+Last+Reef/ The Last Reef] | |||
== Til kennara == | |||
Þetta verkefni er byggt á bls. 75-85 í Lífheiminum (Litróf náttúrunnar). | |||
[[Flokkur:Verkefni fyrir unglingastig]] | |||
[[Flokkur:Verkefni í líffræði]] | |||
[[Flokkur:Verkefni tengt Lífheiminum (Litróf náttúrunnar)]] |
Núverandi breyting frá og með 29. mars 2024 kl. 10:44
Markmið: Verkefnið snýst um að velja lífveru sem lifir í kóralrifum, teikna mynd og skila texta með svörum við nokkrum spurningum um lífveruna.
Fyrirkomulag: Hópaverkefni, vinnið 2 saman.
Veljið ykkur eina tegund sem lifir í kóralrifum. Tegundin verður að vera hryggleysingi (td. kóraldýr, humar, krossfiskar, holdýr eða annað sem þar er að finna). Fáið samþykki fyrir valinu ykkar áður en þið byrjið verkefnið!
Hafið í huga: Það er hægt að finna kóralrif á ýmsum stöðum í heiminum og eru lífríki þeirra mismunandi.
Spurningar sem þarf að svara er að finna í undirbúningshefti fyrir verkefnið. Svara þarf 8 spurningum af 9 (þið megið sleppa 1 spurningu, þið veljið sjálf hvaða spurningu).
Skil á verkefninu[breyta | breyta frumkóða]
Þið þurfið að skila bæði texta og mynd. Myndin af tegundinni verður hengd upp á vegg. Litið myndina ykkar, klippið hana út og við munum hengja allar tegundirnar saman upp á vegg. Lýsingin á tegundinni á að passa á hálft til heilt A4 blað.
- Matsblað fyrir Kóralrifið sýnir hvað verður metið.
- Dæmi um lokaafurð texta
- Dæmi um sameiginlega lokaafurð hópa
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
- Upprunalega útgáfa verkefnisins - Höfundur: Notandi:Sigrunhall
- Heimildarmynd sem kveikja: The Last Reef
Til kennara[breyta | breyta frumkóða]
Þetta verkefni er byggt á bls. 75-85 í Lífheiminum (Litróf náttúrunnar).