Kennarakvika
Kennarakvika
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Hlaða inn skrá
Allar skrár
Notendur
Allir notendur
Notandahandbók
Breyti
Tink@School/Listræn fuglahræða
(hluta)
Úr Kennarakvika
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== '''Um verkefnið''' == Verkefnið gengur út á að nemendur búa til fuglahræðu úr fjölbreyttum endurvinnanlegum efniviði sem hefur verið safnað saman. Kennarar útvega auk þess nokkra nauðsynlega hluti fyrir verkefnið. [[Mynd:Fuglahræða2.jpg.jpg|thumb|Dæmi um einfalda fuglahræðu]] Áður en kemur að gerð fuglahræðunnar eru nemendur beðnir um að safna saman efnivið sem allir geta nýtt sér. Sumar aðferðir við að hræða fugla frá ræktunarsvæðum eru ekki mjög umhverfisvænar. Í þessu verkefni vinna nemendur með vistvæna nálgun, þeir endurnýta efnivið sem hefur lokið upphaflegu hlutverki sínu og gefa honum nýtt hlutverk sem verndari í plantna. === '''Tenging við sjálfbærni''' === Verkefnið hefst með umræðum um umhverfismál og hvernig sköpunarferlið við gerð fuglahræðunnar geti verið dæmi um vinnu í anda sjálfbærni. Markmið verkefnisins er að stuðla að hugarfarsbreytingu þannig að nemendur átti sig á mikilvægi sköpunar við að nýta efnivið á nýstárlegan og frumlegan máta. Verkefnið stuðlar jafnframt að aukinni meðvitund um sjálfbærni sem skilar sér út fyrir vinnustofuna. === '''Öryggismál''' === {| class="wikitable" |'''Hætta''' |'''Ráðleggingar''' |- |Málmdósir geta verið með skarpar brúnir og nemendur geta skorið sig. |''Hafðu sjúkrakassa tiltækan í kennslustofunni og hvetjið til varkárni við meðhöndlun beittra verkfæra og hluta.'' |- |Heitar límbyssur, nemendur geta brennt sig á heitu lími. |''Leiðbeiningar varðandi umgengni. Hafa límbyssu á ákveðnu svæði þar sem hægt er að hafa eftirlit með henni.'' |} === '''Nauðsynlegur efniviður ''' === {| class="wikitable" |'''Hlutir''' |'''Athugasemdir''' |'''Alls (fyrir um 20 nemendur)''' |- |Kassar |Pappa- eða plastkassar og ílát sem nemendur hafa safnað fyrir verkefnið |10-12 |- |Málmdósir |Málmdósir sem nemendur hafa safnað fyrir verkefnið |8-10 |- |Íspinnaprik |Nemendur geta litað þau til að gera fuglahræðuna litríkari |Nóg fyrir alla hópa |- |Tannstönglar | |2 pakkar |- |Ullarhnoðrar eða bómull |Ýmsir litir |1 pakki |- |Pappír |Byrja að safna tveimur vikum fyrir verkefnið |Nóg fyrir alla hópa |- |Gúmmíteygjur | |Tvær pakkningar |- |Endurvinnanlegur efniviður |Plastflöskur, bollar, dósir, pokar, gamlir borðar o.s.frv. Byrja að safna tveimur vikum fyrir verkefnið |Nóg fyrir alla til að búa til fuglahræður |} === '''Nauðsynleg verkfæri''' === {| class="wikitable" |'''Hlutur''' |'''Athugasemdir''' |'''Alls''' |- |Borvél | |Ein til tvær |- |Límbyssa | |Nokkur stykki |- |Kalt lím | |Nokkrar pakkningar |- |Límband | |4-5 rúllur |- |Skurðarmottur | |Ein til tvær |} Listi yfir efni og verkfæri er ekki tæmandi en mikilvægt er að hafa fjölbreyttan efnivið tiltækan. Hægt er að aðlaga listann eftir því hvernig verkefnið er sett fram fyrir nemendur. === '''Undirbúningur''' === · Nemendur fá nokkurra vikna fyrirvara til að safna efni. · Kennari prófar sjálfur nokkrar aðferðir og hefur tiltæk sýnishorn fyrir nemendur. Þetta geta verið heimatilbúin sýnishorn eða dæmi sem má sjá á myndum í viðauka. · Kennslustofan er undirbúin og mismunandi efniviði raðað á borð þannig að nemendur fái góða yfirsýn yfir hvað er í boði. Hægt er að flokka efniviðinn eftir gerð, stærð, lit o.s.frv. · Vinnustöðvum er breytt í líflegar sköpunareyjur. Borvél og límbyssa eru á tveim borðum og vinna með þau verkfæri bundin þeirri staðsetningu. Nemendur geta skipst á að nota borvél og límbyssu á meðan önnur vinna fer fram á vinnustöð hvers hóps.
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvika. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennara Wiki:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)